Byrgisstúlkan, Ólöf í tómu tjóni -kviknaði í íbúð hennar í morgun

Byrgisstúlkan, Ólöf sem fyrst var til að kæra Guðmund í Byrginu og hvað oftast hefur komið fram í fjölmiðlum og sagt sögu sína er greinilega ekki öll þar sem hún er séð eins og fjallað hefur verið um í blöðum. Auk þess mun móðir hennar hafa komið fram og sagt sannleikan um ástand hennar.

En ekki er allt búið enn því í morgun kviknaði í íbúð hennar við Fannarfell og voru tveir fluttir á sjúkrahús. Sjálf mun Ólöf hafa sloppið en tveir karlmenn sem voru í búð hennar voru fluttir á bráðamótöku.

Maður spyr sig í ljósi ástands stúlkunar, hvað er satt og hvað ekki. Ég hef það eftir heimildum sem ekki er ástæða til að rengja að hún hafi verið yfir sig ástfangin af Guðmundi og ákveðið að hefna sín á honum þegar hann hafnaði henni. Þau voru búin að vera í ástarsambandi í langan tíma. Já, köld eru kvennaráð. Það breytir þó engu að ábyrgðin er Guðmundar og fjarri lagi að hann geti réttlæt gjörðir sínar þrátt fyrir að stúlkna hafi lagt ást á hann. Það þarf víst tvo til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er auðvitað rétt að spyrja sig alltaf, strax og einhver ber annan sökum, hvað geti verið hæft í málinu.  Þetta skýrir meginregluna um að hver maður skuli vera talinn saklaus uns sekt hans er sönnuð.  Hitt vita þeir sem hafa komið að meðferð sakamála að það eitt að einhver er háður vímuefnum, er haldinn elliglöpum, er geðveikur, er barn eða var undir áhrifum áfengis þegar brot var framið, gerir það ekki endilega að verkum að viðkomandi sé að segja ósatt eða sé ótrúverðugur.  Því fer víðs fjarri þótt eðlilega komi þessi atriði til skoðunar við matið.

Ást eða ekki ást skiptir engu máli í þessu tilliti.  Það kann að vera að þroskaheft kona sé innilega ástfangin af umsjónarmanni sambýlis.  Það gefur honum hins vegar ekki heimild til að hafa við hana mök.  Þvert á móti er sérstakri hegningarlagagrein ætlað að koma í veg fyrir það.  Ábyrgðin liggur hjá þeim sem gefur sig út fyrir að vera að meðhöndla eða líkna hinum minni máttar.

Það að tengja trúverðuleika frásagnar stúlkunnar um meint brot gegn henni við þennan eldsvoða og þá ógæfu sem hún síðar hefur ratað í er að mínu mati rangt í besta falli og ósmekklegt í versta falli.

ónefndur (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 17:29

2 Smámynd: Anna Lilja

Það breytir litlu hvort um ástarsamband hafi verið að ræða eða ekki. Maðurinn misnotaði stöðu sína og hún var ekki eina tilvikið. Það er það sem skiptir máli.

Anna Lilja, 3.3.2007 kl. 00:26

3 identicon

Hvaða vitleysa er þetta eiginlega? Hún var að sjálfsögðu edrú á meðan hún var í Byrginu og greinilega edrú þegar hún mætti í viðtalið og sagði frá þessu. Það er ekki skrítið að hún hafi lent í ruglinu aftur eftir að málið varð aðalumræðuefnið á kaffistofum landsins, það breytir hins vegar ekki staðreyndum málsins.

Það er líka til ágætis myndband sem ég mæli með því að þið kíkið á þar sem má augljóslega sjá yfirmann meðferðaheimilis biðja sjúkling sinn um að troða dildói upp í rassgatið á sér. Þarf eitthvað að ræða þetta meira?

Gústi (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 02:20

4 identicon

sæl

það er eiginlega sorglegt hvernig þú hefur kynnt þér þetta mál , Ólöf hefði senilegas dáið, hefði ekki kveiknað í, það varð henni til happs. Ólöf og vinur hennar voru bara tvö í íbúðinni, þau voru flut upp á spítala með mikla eitrun, Ólöf var þar æi þrjá daga og erenn á spítala.

Rúna (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband