6.12.2006 | 03:49
Ekki sama hvort Reynir túlkar fréttirnar eđa sú forvitna
Ţađ er hreint ekki sama hvernig sagt er frá hlutunum; ein og sama fréttin kann ađ verđa ađ tveimur gjörólíkum, allt eftir ţví hver túlkar og hverra hagsmunir eru í húfi. Ţađ sýnir sig best á fréttinni hér á undan ţar sem sagt er frá 70% aukningu á lestri Mannlífs á milli ára og annarri frétt af ţessari söm könnun á vef Ísafoldar
Aukning á lestri Mannlífs verđur ekki véfengt eins og sjá má ef skođađar eru niđurstöđur könnunnar sem Capacent gerđi og vitnađ er í. En í frétt Reynis vinar míns Traustasonar er sem minnst fjallađ um aukningu á lestri Mannlífs, enda ekki hans hagsmunir ađ tala of hátt um ţađ.
Hann notar hins vegar allt púđriđ í ađ segja frá samdrćtti á lestri á Séđ & heyrt frá ţví í vor, ţegar Bjarni Brynjólfsson var ritstjóri. Telur sig líklega ná ţar góđu skoti á núverandi ritstjóra, Mikael Torfason. Hann lćtur ţess hins vegar ógetiđ ađ S&H var dreift í miklu magni frítt í könnunarvikunni í vor en ekki svo mikiđ sem einu blađi núna. Ţannig liggur í ţví en Reynir man ţađ kannski ekki eđa langar ekkert ađ muna ţađ enda miklu skemmtilegra fyrir hann ađ segja frá hrapi S&H en ađ lestur Mannlífs hafi aukist efir ađ hann hćtti.
Svona gerast kaupin á eyrinni ţegar kappiđ er mikiđ. Og ekkert nema gaman ađ ţví ađ vera í virkri samkeppni. Ég er jú blađamađur á Mannlífi og ađ vonum ánćgđ. En til gamans geta menn lesiđ báđar fréttirnar og skođađ könnunina.
Blogg mitt frá í gćr er hér:
Ţađ var meira en ánćgjulegt ađ sjá árangur starfa sinna, ţegar könnunin um lestur tímarita var birt í morgun. Í nýjustu könnun Capacent á lestri tímarita í nóvember eykst lestur á Mannlífi milli ára um tćp 70%. Lesturinn í október í fyrra var 14,8% en blađiđ tók stórt stökk og og fjölgađi lesendum í 22,4% í nóvember í ár. Ţar međ er Mannlíf mest lesna tímarít á Íslandi um ţessar mundir.
Auđvitađ er ég sćl og glöđ enda sýnir sig ađ viđ Kristján Ţorvaldsson og fleira gott fólk, erum á réttri leiđ. Aukning frá ţví í maí í vor frá ţví Reynir vinur minn Traustason yfirgaf skútuna og tók ađ undirbúa blađ sitt Ísafold, er einnig umtalsverđ en viđ sem stöndum ađ blađinu tókum viđ ţví á miđju sumri. Ţetta er ekki síđur rós í hnappagat Mikka Torfa en hann kom einnig til starfa um svipađ leyti.
Ţađ er alltaf gaman ađ finna međbyr og sannarlega hvetjandi ađ finna ađ fólk vill lesa ţađ sem mađur leggur sig allan fram um ađ skrifa. Til samanburđar er DV mitt gamla blađ međ 0,2% minni lestur en Mannlíf.
Og Reynis frétt á Ísafoldarfefnum hér:
Nýjasta könnun Capasent varđandi lestur tímarita felur í sér slćm tíđindi fyrir skemmtiritiđ Séđ og heyrt. Blađiđ fellur úr rúmlega 35 prósentustiga lestri í maí 2006 undir ritstjórn Bjarna Brynjólfssonar og niđur í 23 prósentustig nú. Ţetta er eitt mesta fall sem sést hefur frá ţví mćlingar á lestri tímarita hófust. Á sama tíma er Hér og nú međ 16,8 prósentustiga lestur og dregur saman međ skemmtiritunum. Nýtt líf tekur einnig djúpa dýfu og mćlist međ 16,3 prósentustig í stađ 19,3 stig áđur. Kristján Ţorvaldsson, ritstjóri Mannlífs, má vel viđ una ţví tímarit hans hans heldur sínu og vel ţađ frá seinustu könnun og mćlist međ 22,4 prósentustig í lestri sem er tćpu stigi undir sérstakri könnun sem gerđ var á lestri blađsins í fyrrahaust og tveimur prósentustigum undir bestu könnun blađsins á seinustu tveimur árum. En hástökkvarinn í Fróđasamsteypunni er ţó Bleikt og blátt, undir ritstjórn Guđmundar Arnarsonar, sem eykur lestur sinn´um 25 prósent ...
Meginflokkur: Fjölmiđlar og fólk | Aukaflokkar: Bloggar, Ljóđ | Breytt s.d. kl. 10:43 | Facebook
Athugasemdir
Svo má ekki vanmeta fríblöđin er ţar er Birta stćrst og fremst á međal jafningja ţó hún taki smá dýfu, Myndir mánađarins hafa greinilega svindlađ í könnunin og ekkert ađ marka ţeirra mćlinu og Sirkus er ekki ađ ná lestri í samrćmi viđ upplag og dreifingu.
Svona er ţetta bara!
Reynir (IP-tala skráđ) 6.12.2006 kl. 06:59
Takk fyrir ţessar upplýsingar; ţú hefur greinilega rýnt í könnunina, hver sem ţú ert; ekki ertu Reynir Traustason, svo mikiđ er víst. En Birta já, spurning hve margir myndu lesa Birtu ef blađiđ ţyrfti ađ kaupa út í búđ eđa hringja og biđja um áskrift. Ég er ekki viss um ađ ţađ vćru margir.
Forvitna blađakonan, 6.12.2006 kl. 10:40
Bara kanna ţađ inn á Capacent.
Forvitna blađakonan, 6.12.2006 kl. 11:19
Reynir sem segir ađ Myndir mánađarins hafi svindlađ á könnuninn hefur lítiđ vit á tímaritamarkađi ţví hátt skor hjá okkar blađi er engin nýlunda. Myndir mánađarins extra er nýung í okkar markađsstarfi og var ţetta 2. tbl. en ţađ fyrsta kom út í ágúst en ţá var engin könnun í gangi. Hér koma tölur úr síđustu könnunum:
Vel má vera ađ útgáfa Extra blađsins hafi haft einhver áhrif en eins og sjá má á tölunum ţá kemur ţađ á óvart ađ lestur skyldi hafa fariđ niđur í bara 30% í 2 vorkönnunum sem voru gerđar ţegar okkar stćrsti lesendahópur var á kafi í prófum í skólum.
Stefán Unnarsson (IP-tala skráđ) 6.12.2006 kl. 14:30
Begga mín, af hverju ertu svona geđstirđ og svarar ekki í símann. Veit ekki betur en ég hafi hćlt ykkur en svo segir á www.blad.is: ,,Kristján Ţorvaldsson, ritstjóri Mannlífs, má vel viđ una ţví tímarit hans hans heldur sínu og vel ţađ frá seinustu könnun og mćlist međ 22,4 prósentustig ..." Ţiđ og Bleikt og blátt eruđ helstu stjörnur útgáfunnar en vissulega er áhyggjuefni hvernig önnur tímarit láta undan síga.
Međ virđingu og vćntumţykju.
rt
Reynir Traustason (IP-tala skráđ) 6.12.2006 kl. 16:43
Eksku kallinnn; ég skaust inn á bensínstöđ á leiđ austur og rétt á međan hefur ţú hringt samkvćmt klukkunni. Var á hrađferđ til hundana og gat ekki stoppađ en ég hef ţađ fyrir reglu á međan ég ek austur ađ tala helst ekki í síma. En mitt fyrsta verk eftir sterkan expresso og ţriggja hundaknús, verđur ađ hringja í vin minn, sem ég mátti til međ ađ stríđa dulítiđ. Mađurinn sá átti ađ ţekkja ţađ, er sjálfur međ stríđnari mönnum... og nú lyfti ég upp tólinu og hringi, eins vert ađ vera einvherstađar nćrri minn kćri blađamógúll, rithöfundur, kvikmyndagerđamađur, stjörnublađamađur, rannsóknarmađur og ađ ógleymdu farsćll hundarćktandi.
Forvitna blađakonan, 6.12.2006 kl. 18:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.