Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Breiðavík?

mér er skítsama hvað þessi staður er kallaður. reyniði bara að beygja HELVÍTI og afsakið ykkur svo! ég var þarna frá 12 til 14 ára aldurs en var því miður ekki þarna á þessum árum þar sem allir tala um. svo við félagarnir skiptum ykkur víst engu máli. ég er fæddur 1980 og heiti Guðlaugur Helgi Unnsteinsson. ég var þarna s.s 1992 1993 eða 4 man ekki alveg. en það skiptir engu hver var að sjá um krakkana þarna. þessum stað fylgir kúgun og ofbeldi. og hjónin Adda og Jónas voru þarna þegar ég var. við vorum 2 strákar á þessum tíma. Davíð hét hann og því miður veit ég ekki meira um nafn hans, en Kristján Jensen sem er góður vinur minn í dag var einnig sendur þangað ári eftir að ég kom. hann hafði samt verið þarna áður. einu sinni fór ég inní refabúið sem var niðurfrá án leyfis frá Jónasi. hann leyfði mér ekki að fara út úr herberginu í hálft ár. s.s um 6 mánuði því ég sagði ekki fyrirgefðu. ég fékk ein jólin gjöf frá mömmu sem var blátt glas sem á stóð "Helgi". ég átti inní herbergi svona grashaus sem vex á hár þegar maður vökvar hann, svo ég fyllti glasið af vatni og labbaði inn ganginn. ég sá alveg Jónas við dyrnar en hann sagði ekkert eða sýndi nein svipbrigði. ég gekk bara varlega framhjá honum en þegar ég steig inní herbergið hrifsaði hann glasið úr höndunum á mér og þrykkti því í gólfið.. "ég var búinn að banna glös hérna inni".. og svo lét hann mig ná í fægiskóflu og drasl til að sópa þessu upp. helvítis dýrið. og að sjá konuna hans glotta!!! eða þegar hún var eitthvað að vinna fyrir hreppinn eða var hreppstjóri eða eitthvað.. ég man bara að annaðhvort yrði hún hreppstjóri eða bæjarstjóri eða eitthvað .annað hvort eftir hvaða nafn yrði kosið? það voru einhverskonar kosningar. það sem ég er að reyna segja er að við vorum ekki bara lamdir heldur mysþyrmt reglulega og þá skipti ekki hvort Adda eða Jónas var að verki. það var bara gert. mmm Breiðavík er svo bara beygt Breiðavík held ég.. annars er mér bara alveg sama ..

Helgi (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 13. des. 2007

Í bríarí

Finnst gaman að skoða bloggið þitt, er líka að þessu í svona bríaríi eins og þú, hef þessa þörf að þusa um menn og málefni. Er inná 123.is/diana Gangi þér vel og svakalega sætir hundar !!

Diana Sigurðardóttir (Óskráður), fim. 29. mars 2007

seint koma sumir

Sæl Begga sá ekki bloggið um vextina og ákallið til mín fyrr en heimild til athugasemda var útrunnin. Stærsta ástæðan fyrir þessum mun á vöxtum heitir íslenska krónan. Grunnvextir hennar eru mun hærri en á þeirri norsku. Til skamms tima miklu hærri og til lengri tíma þá treysta menn ekki myntinni betur en svo að hún ber álag, þrátt fyrir verðtrygginguna. Annars er ekkert sem bannar manni að taka óverðtryggt lán í norskum krónum og þá fær maður svipaða vexti og norðmenn, en tekur á sig gengisáhættu, af því að maður er með launin sín í íslenskum krónum sem gætu tekið upp á því að rýrna. kveðja Hafliði

Hafliði Helgason (Óskráður), mið. 21. feb. 2007

jokullv@vodafone.is

Fannst þú skemmtilegur penni meðan DV var og hét.Gaman að "heyra" frá þér aftur.

Jökull Veigar Kjartansson (Óskráður), fös. 8. des. 2006

Emma Agneta Björgvinsdóttir

kvittað

kvitt. flott blogg.:)

Emma Agneta Björgvinsdóttir, mán. 20. nóv. 2006

Forvitna blaðakonan

Indi mín ...

...gaman að heyra frá þér. Þú hefur ratað inn á þessa síðu. Ég er nú bara að þessu í einhverju bríarí. Finnst stundum vont að geta ekki þusað um það sem mér dettur í hug. Svo er bara að sjá hvað ég held þetta lengi út. Og Raggan mín takk fyrir góðar óskir.

Forvitna blaðakonan, fim. 5. okt. 2006

Mamma mín mjög flott síða hjá þér. Fylgist spennt með...Gangi þér vel.Kv

Ragga Sif (Óskráður), fim. 5. okt. 2006

Sæl

Hlakka til að fylgjast með þér. Kv. Indíana

Indíana (Óskráður), fim. 5. okt. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband